Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 21:52 Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. Vísir/Getty Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira