Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 17:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó). Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó).
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira