Kane: Dómarinn klúðraði þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2018 21:27 vísir/getty Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira