Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 09:30 Leroy Sane. Vísir/Getty Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Toni Kroos, liðsfélagi hans í þýska landsliðsins, notaði tækifærið og talaði til Leroy Sane í gegnum fjölmiðla. Það er ljóst að bæði þýska landsliðið og Pep Guardiola hjá Manchester City eru að reyna að stýra þessum hæfileikaríka knattspyrnumanni inn á rétta braut. Leroy Sane hefur ekki byrjað leik með Manchester City á tímabilinu og var hent út úr hópnum fyrir síðasta leik.Toni Kroos has questioned the attitude of Germany team mate Leroy Sane. More here: https://t.co/su3Fnk94Axpic.twitter.com/9JVI2MqNGj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2018 „Stundum hefur maður það á tilfinningunni þegar maður sér líkamstjáninguna hjá Leroy að honum sem alveg sama hvort hann vinni eða tapi,“ sagði Toni Kroos við fjölmiðla en BBC segir frá. „Hann er leikmaður sem hefur allt til alls til að verða heimsklassa leikmaður en stundum þarf maður að pressa á hann að spila betur,“ sagði miðjumaður Real Madrid um Leroy Sane. Leroy Sane hefur spilað samtals 30 mínútur með City-liðinu á tímabilinu og var eins og áður sagði ekki með á móti Newcastle um síðustu helgi. „Það sem er kristaltært í öllu þessu eru hæfileikarnir hans, hraði hans og vinstri fóturinn hans. Ef hann stendur sig þá er hann alvöru vopn. Hann hefur hæfileikana en var kannski ekki valinn í HM-hópinn af því að hann var ekki að spila nægilega vel með landsliðinu,“ sagði Kroos. „Hann var líka frábær með Manchester City á síðustu leiktíð en Pep [Guardiola] er að glíma við sömu vandamál og hann er að reyna að ná því besta út úr honum,“ sagði Toni Kroos. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Toni Kroos, liðsfélagi hans í þýska landsliðsins, notaði tækifærið og talaði til Leroy Sane í gegnum fjölmiðla. Það er ljóst að bæði þýska landsliðið og Pep Guardiola hjá Manchester City eru að reyna að stýra þessum hæfileikaríka knattspyrnumanni inn á rétta braut. Leroy Sane hefur ekki byrjað leik með Manchester City á tímabilinu og var hent út úr hópnum fyrir síðasta leik.Toni Kroos has questioned the attitude of Germany team mate Leroy Sane. More here: https://t.co/su3Fnk94Axpic.twitter.com/9JVI2MqNGj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2018 „Stundum hefur maður það á tilfinningunni þegar maður sér líkamstjáninguna hjá Leroy að honum sem alveg sama hvort hann vinni eða tapi,“ sagði Toni Kroos við fjölmiðla en BBC segir frá. „Hann er leikmaður sem hefur allt til alls til að verða heimsklassa leikmaður en stundum þarf maður að pressa á hann að spila betur,“ sagði miðjumaður Real Madrid um Leroy Sane. Leroy Sane hefur spilað samtals 30 mínútur með City-liðinu á tímabilinu og var eins og áður sagði ekki með á móti Newcastle um síðustu helgi. „Það sem er kristaltært í öllu þessu eru hæfileikarnir hans, hraði hans og vinstri fóturinn hans. Ef hann stendur sig þá er hann alvöru vopn. Hann hefur hæfileikana en var kannski ekki valinn í HM-hópinn af því að hann var ekki að spila nægilega vel með landsliðinu,“ sagði Kroos. „Hann var líka frábær með Manchester City á síðustu leiktíð en Pep [Guardiola] er að glíma við sömu vandamál og hann er að reyna að ná því besta út úr honum,“ sagði Toni Kroos.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira