Grant Hill, Jason Kidd og Steve Nash allir teknir inn í Heiðurshöllina á föstudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 16:00 Jason Kidd og Steve Nash. Vísir/Getty Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018 NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira