Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 11:21 Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vísir/AP Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Jebi fylgir gífurleg rigning, flóð og allt að 70 m/s vindhviður. Minnst tveir eru sagðir hafa látið lífið. Annar féll af þaki húss og hinn dó þegar vöruskemma hrundi. 126 eru sagðir hafa slasast.Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vegna mikilla vinda Jebi fauk stærðarinnar olíuflutningaskip á brú og standa björgunaraðgerðir yfir. Áhöfn skipsins getur ekki ræst vélina og verið að bíða eftir að hægt verði að draga það á brott.Tugir þúsunda heimila eru án rafmagns og hefur Shinzo Abe, forsætisráðherra, hvatt íbúa til að undirbúa brottflutning. Veðrið hefur leikið íbúa Japan grátt í sumar. Í júlí dóu rúmlega 200 manns í aurskriðum og flóðum og gífurlegur hiti hefur leitt til minnst 130 dauðsfalla. A fuel tanker has collided into a bridge linking Kansai International airport to city. The airport has flooded and flights have been suspended. pic.twitter.com/UzrYX2NgTm— NHK WORLD News (@NHKWORLD_News) September 4, 2018 京都駅の天井崩落の瞬間が目の前で。まさか、、台風の力すごい。気を付けて!! pic.twitter.com/EGQ6P92T9g— 森山和彦(Kaz) CRAZY (@CRAZY904Kaz) September 4, 2018 Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Jebi fylgir gífurleg rigning, flóð og allt að 70 m/s vindhviður. Minnst tveir eru sagðir hafa látið lífið. Annar féll af þaki húss og hinn dó þegar vöruskemma hrundi. 126 eru sagðir hafa slasast.Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vegna mikilla vinda Jebi fauk stærðarinnar olíuflutningaskip á brú og standa björgunaraðgerðir yfir. Áhöfn skipsins getur ekki ræst vélina og verið að bíða eftir að hægt verði að draga það á brott.Tugir þúsunda heimila eru án rafmagns og hefur Shinzo Abe, forsætisráðherra, hvatt íbúa til að undirbúa brottflutning. Veðrið hefur leikið íbúa Japan grátt í sumar. Í júlí dóu rúmlega 200 manns í aurskriðum og flóðum og gífurlegur hiti hefur leitt til minnst 130 dauðsfalla. A fuel tanker has collided into a bridge linking Kansai International airport to city. The airport has flooded and flights have been suspended. pic.twitter.com/UzrYX2NgTm— NHK WORLD News (@NHKWORLD_News) September 4, 2018 京都駅の天井崩落の瞬間が目の前で。まさか、、台風の力すごい。気を付けて!! pic.twitter.com/EGQ6P92T9g— 森山和彦(Kaz) CRAZY (@CRAZY904Kaz) September 4, 2018
Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira