Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 22:30 Neymar, Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira