Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 11:54 Heimiliskettir í Omaui á Nyjá Sjálandi munu ekki vera margir eftir nokkur ár gangi fyrirætlanir yfirvalda þar í bæ eftir. Vísir/Getty Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu. Dýr Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira
Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu.
Dýr Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira