Síðasti dansinn hjá Wade verður í Miami Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. september 2018 11:00 Ferill Wade hefur verið glæsilegur. vísir/getty Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. Þetta verður sextánda tímabil hins 36 ára gamla Wade í deildinni. Margir bjuggust við því að hann myndi leggja skóna á hilluna en Wade var ekki klár í það strax. „Mér finnst rétt að bjóða ykkur upp í einn lokadans. Eitt tímabil í viðbót. Ég hef gefið þessari íþrótt allt sem ég á og ég mun skilja allt eftir á parketinu á þessu lokatímabili,“ sagði Wade en hann hefur þrisvar orðið NBA-meistari.Dwyane Wade has scored 20,473 points in a Heat uniform. In fact, he's the only player in Miami Heat history to score 10,000 points with the franchise. pic.twitter.com/9nSuONt3Qw — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 17, 2018Wade er auðvitað goðsögn hjá Heat enda stigahæsti, stoðsendingahæsti og leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann var hjá Chicago leiktíðina 2016-17 en hann er frá borginni. Í fyrra var hann svo með LeBron James í Cleveland. Hann var svo sendur yfir til Miami í febrúar. Það vantaði ekki dramatíkina hjá Wade er hann tilkynnti um ákvörðun sína enda hlaðið í tíu mínútna myndband sem má sjá hér að neðan. Það má ekki minna vera. NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. Þetta verður sextánda tímabil hins 36 ára gamla Wade í deildinni. Margir bjuggust við því að hann myndi leggja skóna á hilluna en Wade var ekki klár í það strax. „Mér finnst rétt að bjóða ykkur upp í einn lokadans. Eitt tímabil í viðbót. Ég hef gefið þessari íþrótt allt sem ég á og ég mun skilja allt eftir á parketinu á þessu lokatímabili,“ sagði Wade en hann hefur þrisvar orðið NBA-meistari.Dwyane Wade has scored 20,473 points in a Heat uniform. In fact, he's the only player in Miami Heat history to score 10,000 points with the franchise. pic.twitter.com/9nSuONt3Qw — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 17, 2018Wade er auðvitað goðsögn hjá Heat enda stigahæsti, stoðsendingahæsti og leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann var hjá Chicago leiktíðina 2016-17 en hann er frá borginni. Í fyrra var hann svo með LeBron James í Cleveland. Hann var svo sendur yfir til Miami í febrúar. Það vantaði ekki dramatíkina hjá Wade er hann tilkynnti um ákvörðun sína enda hlaðið í tíu mínútna myndband sem má sjá hér að neðan. Það má ekki minna vera.
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira