Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 09:30 Romelu Lukaku skorar hér þriðja mark Belgíu í leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira