Aðstoðarmenn May sagðir undirbúa kosningar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2018 08:40 Blaðamaður Times vitnar í símtal tveggja aðstoðarmanna forsætisráðherra þar sem annar þeirra er sagður hafa talað um kosningar í nóvember. Aðstoðarmenn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru þegar byrjaðir að skipuleggja kosningar í nóvember með það fyrir augum að styrkja stöðuna í viðræðum um Brexit og tryggja áframhaldandi völd forsætisráðherra eftir að leiðtogar Evrópusambandsins sópuðu Brexit-tillögum forsætisráðherrans af borðinu í síðustu viku.Breska dagblaðið The Times greindi frá leynilegum fyrirætlunum forsætisráðherrans, ráðgjafa og aðstoðarmanna hennar í sunnudagsútgáfu blaðsins. Blaðamaður Times vitnar í símtal tveggja aðstoðarmanna forsætisráðherra þar sem annar þeirra er sagður hafa talað um kosningar í nóvember. „Hvað ertu að gera í nóvember? Ég held nefnilega að við þurfum að boða til kosninga.“ Blaðamaður vitnar með þessum hætti í aðstoðarmann May sem ekki er nefndur á nafn.Líklegt að Theresa May segi af sér næsta sumar Staða Theresu May er verulega löskuð eftir slæman árangur í viðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn hennar hafa sagt af sér vegna Brexit-áætlunar hennar. Times fullyrðir að líklegt sé að hún muni segja af sér embætti næsta sumar til að koma í veg fyrir að fleiri ráðherrar í hennar ríkisstjórn fari að fordæmi Borisar Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Johnson og Davis sögðu af sér vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Theresa May hefur enn sem komið er ekki brugðist við fréttum dagsins en í grein Times er haft eftir nánum samstarfsmanni forsætisráðherra að ekkert sé hæft í þeirri staðhæfingu að verið sé að undirbúa kosningar í Bretlandi. Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: „Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29 Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20. september 2018 19:00 Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. 18. september 2018 08:42 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Aðstoðarmenn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru þegar byrjaðir að skipuleggja kosningar í nóvember með það fyrir augum að styrkja stöðuna í viðræðum um Brexit og tryggja áframhaldandi völd forsætisráðherra eftir að leiðtogar Evrópusambandsins sópuðu Brexit-tillögum forsætisráðherrans af borðinu í síðustu viku.Breska dagblaðið The Times greindi frá leynilegum fyrirætlunum forsætisráðherrans, ráðgjafa og aðstoðarmanna hennar í sunnudagsútgáfu blaðsins. Blaðamaður Times vitnar í símtal tveggja aðstoðarmanna forsætisráðherra þar sem annar þeirra er sagður hafa talað um kosningar í nóvember. „Hvað ertu að gera í nóvember? Ég held nefnilega að við þurfum að boða til kosninga.“ Blaðamaður vitnar með þessum hætti í aðstoðarmann May sem ekki er nefndur á nafn.Líklegt að Theresa May segi af sér næsta sumar Staða Theresu May er verulega löskuð eftir slæman árangur í viðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn hennar hafa sagt af sér vegna Brexit-áætlunar hennar. Times fullyrðir að líklegt sé að hún muni segja af sér embætti næsta sumar til að koma í veg fyrir að fleiri ráðherrar í hennar ríkisstjórn fari að fordæmi Borisar Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Johnson og Davis sögðu af sér vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Theresa May hefur enn sem komið er ekki brugðist við fréttum dagsins en í grein Times er haft eftir nánum samstarfsmanni forsætisráðherra að ekkert sé hæft í þeirri staðhæfingu að verið sé að undirbúa kosningar í Bretlandi.
Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: „Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29 Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20. september 2018 19:00 Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. 18. september 2018 08:42 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
May um Brexit: „Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29
Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20. september 2018 19:00
Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. 18. september 2018 08:42
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“