Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 8. október 2018 10:07 Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir sífellt fleiri skordýrategundir ná að nema land á Íslandi stöð 2 Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Skordýrafána Íslands þykir frekar fábrotin sé miðað við önnur lönd og sem dæmi má nefna að það var einungis fyrir rétt rúmum fjörutíu árum sem fyrstu geitungabúin fundust hér landi. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að nýir landnemar finnist nú árlega og þessi þróun hafi tekið stökk upp á við á síðustu áratugum.Garðaklaufhali.Getty/Darlyne A. Murawski„Það er neysla, aukinn innflutningur og aðferðir við innflutning eins og gámarnir. Svo líka aukinn áhugi á garðrækt. Þetta var ósköp rýr garðrækt fyrir fimmtíu, sextíu og sjötíu árum. En nú kaupa allir útlenskar plöntur þegar þeir setja í garðinn en það eru fylgifiskar sem koma með plöntunum og þá sérstaklega þeim plöntum sem eru fluttar inn með gróðurmold,“ segir Erling. Loftslagsbreytingar hafi líka sitt að segja en sem dæmi um nýja tegund má nefna garðaklaufhala sem hefur fundist víða um land. „Þetta er tegund sem var að berast hingað með varningi, grænmeti og ávöxtum, alla síðustu öld. Svo gerist það núna fyrir aldamótin að hann hefur sest að og farið að lifa af og fjölga sér hér,“ segir Erling. Dýr Garðyrkja Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Skordýrafána Íslands þykir frekar fábrotin sé miðað við önnur lönd og sem dæmi má nefna að það var einungis fyrir rétt rúmum fjörutíu árum sem fyrstu geitungabúin fundust hér landi. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að nýir landnemar finnist nú árlega og þessi þróun hafi tekið stökk upp á við á síðustu áratugum.Garðaklaufhali.Getty/Darlyne A. Murawski„Það er neysla, aukinn innflutningur og aðferðir við innflutning eins og gámarnir. Svo líka aukinn áhugi á garðrækt. Þetta var ósköp rýr garðrækt fyrir fimmtíu, sextíu og sjötíu árum. En nú kaupa allir útlenskar plöntur þegar þeir setja í garðinn en það eru fylgifiskar sem koma með plöntunum og þá sérstaklega þeim plöntum sem eru fluttar inn með gróðurmold,“ segir Erling. Loftslagsbreytingar hafi líka sitt að segja en sem dæmi um nýja tegund má nefna garðaklaufhala sem hefur fundist víða um land. „Þetta er tegund sem var að berast hingað með varningi, grænmeti og ávöxtum, alla síðustu öld. Svo gerist það núna fyrir aldamótin að hann hefur sest að og farið að lifa af og fjölga sér hér,“ segir Erling.
Dýr Garðyrkja Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira