WOW flýgur aftur til Ísraels Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2018 09:57 Þessi mynd var tekin af þeim Yisrael Katz samgönguráðherra Ísrael og Skúla Mogensen, forstjóri WOW, þegar flugfélagið hóf áætlunarflug til Tel Aviv í fyrra. WOW WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku; á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að flug til borgarinnar hefjist 11. júní og standi út október 2019. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW, í tilkynningunni að aðstandendur flugfélagsins séu ánægðir að geta hafið flug til Ísrael að nýju. „Við finnum fyrir miklum áhuga á flugleiðinni. Bæði hafa Ísraelar mikinn áhuga á að heimsækja Ísland auk þess sem tengingin við Norður-Ameríku undirstrikar okkar sérstöðu á markaðnum,“ segir Skúli. WOW hóf áætlunarflug til Tel Aviv í september í fyrra og þótti það gagnrýnivert. Þannig sagði félagið Ísland-Palestína að áætlunarflug WOW til Ísraels væri siðferðislega vafasamt. Flugtíminn frá Íslandi til Tel Aviv er í kringum sjö klukkustundir en flugmiðasala til borgarinnar er sögð hefjast á morgun, miðvikudag. Fréttir af flugi Ísrael WOW Air Tengdar fréttir Segir það siðferðislega vafasamt af WOW að hefja flug til Ísrael Með þessu sé WOW-air að taka afstöðu með Ísrael. "og eru á sama tíma sjálfir að græða á hernámi og arðráni.“ 20. maí 2017 18:45 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku; á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að flug til borgarinnar hefjist 11. júní og standi út október 2019. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW, í tilkynningunni að aðstandendur flugfélagsins séu ánægðir að geta hafið flug til Ísrael að nýju. „Við finnum fyrir miklum áhuga á flugleiðinni. Bæði hafa Ísraelar mikinn áhuga á að heimsækja Ísland auk þess sem tengingin við Norður-Ameríku undirstrikar okkar sérstöðu á markaðnum,“ segir Skúli. WOW hóf áætlunarflug til Tel Aviv í september í fyrra og þótti það gagnrýnivert. Þannig sagði félagið Ísland-Palestína að áætlunarflug WOW til Ísraels væri siðferðislega vafasamt. Flugtíminn frá Íslandi til Tel Aviv er í kringum sjö klukkustundir en flugmiðasala til borgarinnar er sögð hefjast á morgun, miðvikudag.
Fréttir af flugi Ísrael WOW Air Tengdar fréttir Segir það siðferðislega vafasamt af WOW að hefja flug til Ísrael Með þessu sé WOW-air að taka afstöðu með Ísrael. "og eru á sama tíma sjálfir að græða á hernámi og arðráni.“ 20. maí 2017 18:45 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Segir það siðferðislega vafasamt af WOW að hefja flug til Ísrael Með þessu sé WOW-air að taka afstöðu með Ísrael. "og eru á sama tíma sjálfir að græða á hernámi og arðráni.“ 20. maí 2017 18:45
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur