Lést við tökur á nýjustu kvikmynd Tom Hanks Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. október 2018 21:07 Tom Hanks í hlutverki Freds Rogers, sjónvarpsmanns sem stjórnaði vinsælum barnaþáttum á seinni hluta síðustu aldar. Mynd/Sony James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31
Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44