Bjargaði lífi Hoddle: Ég er engin hetja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2018 13:00 Hoddle í vinnunni hjá BT Sport. vísir/getty Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. Hoddle var í vinnunni hjá BT Sport á laugardag þó svo hann ætti þá 61 árs afmæli. Hann fékk hjartaáfall á staðnum og þá stökk hljóðmaðurinn Simon Daniels til. Hann beitti hjartahnoði á Hoddle og hélt í honum lífi þar til sjúkraliðar mættu á vettvang. „Ég er engin hetja. Ég gerði bara það sem ég er þjálfaður í að gera,“ sagði Daniels hógvær. „Ég var bara að reyna að bjarga lífi. Ég var ekki einu sinni að hugsa um að þetta væri Glenn Hoddle.“ Í gær var greint frá því að ástand Hoddle væri enn alvarlegt þó svo hann hefði brugðist vel við meðferð. Hoddle spilaði 53 landsleiki á sínum tíma og þjálfaði einnig enska landsliðið frá 1996 til 1999. Hann þjálfaði einnig Swindon, Chelsea, Tottenham og Wolves en hætti í þjálfun árið 2006. Enski boltinn Tengdar fréttir Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. 27. október 2018 16:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. Hoddle var í vinnunni hjá BT Sport á laugardag þó svo hann ætti þá 61 árs afmæli. Hann fékk hjartaáfall á staðnum og þá stökk hljóðmaðurinn Simon Daniels til. Hann beitti hjartahnoði á Hoddle og hélt í honum lífi þar til sjúkraliðar mættu á vettvang. „Ég er engin hetja. Ég gerði bara það sem ég er þjálfaður í að gera,“ sagði Daniels hógvær. „Ég var bara að reyna að bjarga lífi. Ég var ekki einu sinni að hugsa um að þetta væri Glenn Hoddle.“ Í gær var greint frá því að ástand Hoddle væri enn alvarlegt þó svo hann hefði brugðist vel við meðferð. Hoddle spilaði 53 landsleiki á sínum tíma og þjálfaði einnig enska landsliðið frá 1996 til 1999. Hann þjálfaði einnig Swindon, Chelsea, Tottenham og Wolves en hætti í þjálfun árið 2006.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. 27. október 2018 16:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. 27. október 2018 16:30