DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers Dagur Lárusson skrifar 28. október 2018 09:30 DeRozan og James í leiknum í nótt. vísir/getty DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs. NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs.
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30