Zac Efron furðar sig á sjóðandi stöðuvötnum á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2018 13:28 Vatnið var heitt, líkt og Efron fékk að reyna á eigin skinni. Mynd(Samsett Bandaríski leikarinn Zac Efron birti myndband frá nýlegri Íslandsferð sinni á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hann furðar sig á sjóðandi hveravatni. Efron kom hingað til lands fyrr í mánuðinum en samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur hér við tökur á sjónvarpsþáttum. „Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið þar sem hann sést kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi ásamt félaga sínum. View this post on InstagramIceland... where the lakes boil A post shared by Zac Efron (@zacefron) on Oct 26, 2018 at 5:03pm PDT Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu á Íslandi, og birti mynd af sér þar sem hann þakkar fyrir afmæliskveðjurnar. Sú mynd virðist einmitt tekin með íslenskt landslag í bakgrunni. Ljóst er að kappanum þykir mikið til Íslands koma en hann birti einnig mynd af sér á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann kemur einföldum skilaboðum á framfæri: „Ég elska Ísland“. Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical-kvikmyndunum. Hann hefur einnig leikið í myndum á borð við The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Zac Efron birtir fyrstu myndina af sér sem Ted Bundy. Leikarinn Zac Efron hefur nú birt fyrstu myndina af sér sem raðmorðinginn Ted Bundy. 22. janúar 2018 13:45 Zac Efron hélt upp á afmælið á Íslandi Leikarinn og hjartaknúsarinn Zac Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær 19. október 2018 11:22 Zac Efron ögraði þyngdarlögmálinu Það virðist vera fátt sem Strandvarða-stjarnan Zac Efron getur ekki gert. Að undanförnu hafa gengið um internetið myndir þar sem Efron sést vera í láréttri stöðu á danssúlu. 3. júní 2017 18:47 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Bandaríski leikarinn Zac Efron birti myndband frá nýlegri Íslandsferð sinni á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hann furðar sig á sjóðandi hveravatni. Efron kom hingað til lands fyrr í mánuðinum en samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur hér við tökur á sjónvarpsþáttum. „Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið þar sem hann sést kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi ásamt félaga sínum. View this post on InstagramIceland... where the lakes boil A post shared by Zac Efron (@zacefron) on Oct 26, 2018 at 5:03pm PDT Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu á Íslandi, og birti mynd af sér þar sem hann þakkar fyrir afmæliskveðjurnar. Sú mynd virðist einmitt tekin með íslenskt landslag í bakgrunni. Ljóst er að kappanum þykir mikið til Íslands koma en hann birti einnig mynd af sér á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann kemur einföldum skilaboðum á framfæri: „Ég elska Ísland“. Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical-kvikmyndunum. Hann hefur einnig leikið í myndum á borð við The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Zac Efron birtir fyrstu myndina af sér sem Ted Bundy. Leikarinn Zac Efron hefur nú birt fyrstu myndina af sér sem raðmorðinginn Ted Bundy. 22. janúar 2018 13:45 Zac Efron hélt upp á afmælið á Íslandi Leikarinn og hjartaknúsarinn Zac Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær 19. október 2018 11:22 Zac Efron ögraði þyngdarlögmálinu Það virðist vera fátt sem Strandvarða-stjarnan Zac Efron getur ekki gert. Að undanförnu hafa gengið um internetið myndir þar sem Efron sést vera í láréttri stöðu á danssúlu. 3. júní 2017 18:47 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Zac Efron birtir fyrstu myndina af sér sem Ted Bundy. Leikarinn Zac Efron hefur nú birt fyrstu myndina af sér sem raðmorðinginn Ted Bundy. 22. janúar 2018 13:45
Zac Efron hélt upp á afmælið á Íslandi Leikarinn og hjartaknúsarinn Zac Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær 19. október 2018 11:22
Zac Efron ögraði þyngdarlögmálinu Það virðist vera fátt sem Strandvarða-stjarnan Zac Efron getur ekki gert. Að undanförnu hafa gengið um internetið myndir þar sem Efron sést vera í láréttri stöðu á danssúlu. 3. júní 2017 18:47