Baltasar sagður í viðræðum um að leikstýra yfirnáttúrulegri köfunarmynd Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 09:53 Baltasar á frumsýningu myndarinnar Adrift í Los Angeles. vísir/ap Baltasar Kormákur er sagður í viðræðum við bandaríska kvikmyndaverið um að leikstýra myndinni Deeper. Myndin mun segja frá fyrrverandi geimfara sem er ráðinn til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins. Yfirnáttúrulegir hlutir eiga sér stað þegar geimfarinn nálgast áfangastaðinn. Greint er frá þessu á vef Variety en þar eru tökur sagðar eiga að hefjast í vor. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis, sem á að baki handrit að myndunum Bright, American Ultra og Chronicle, og mun David Goyer og Kevin Turren vera á meðal framleiðenda.MGM eignaðist réttinn að handritinu árið 2016 en þá hafði Bradley Cooper skuldbundið sig til að fara með aðalhlutverk myndarinnar. Gal Gadot var einnig orðuð við hlutverk í myndinni.Cooper gat að lokum ekki leikið í myndinni sökum annarra verkefna. Vonast MGM til að ráða annan leikara í aðalhlutverkið sem er af sömu stærðargráðu og Cooper. Baltasar er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að gera myndir úti á hafi. Hann leikstýrði myndinni Djúpið en síðasta mynd hans, Adrift, gerðist einnig að stórum hluta úti á hafi. Tengdar fréttir Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baltasar Kormákur er sagður í viðræðum við bandaríska kvikmyndaverið um að leikstýra myndinni Deeper. Myndin mun segja frá fyrrverandi geimfara sem er ráðinn til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins. Yfirnáttúrulegir hlutir eiga sér stað þegar geimfarinn nálgast áfangastaðinn. Greint er frá þessu á vef Variety en þar eru tökur sagðar eiga að hefjast í vor. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis, sem á að baki handrit að myndunum Bright, American Ultra og Chronicle, og mun David Goyer og Kevin Turren vera á meðal framleiðenda.MGM eignaðist réttinn að handritinu árið 2016 en þá hafði Bradley Cooper skuldbundið sig til að fara með aðalhlutverk myndarinnar. Gal Gadot var einnig orðuð við hlutverk í myndinni.Cooper gat að lokum ekki leikið í myndinni sökum annarra verkefna. Vonast MGM til að ráða annan leikara í aðalhlutverkið sem er af sömu stærðargráðu og Cooper. Baltasar er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að gera myndir úti á hafi. Hann leikstýrði myndinni Djúpið en síðasta mynd hans, Adrift, gerðist einnig að stórum hluta úti á hafi.
Tengdar fréttir Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54