Fálkarnir hristu af sér Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 09:30 Tevin Coleman er hér búinn að hrista varnarmenn Giants af sér og skorar snertimark. vísir/getty Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira