Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2018 11:38 Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu þann 11. október. EPA/YURI KOCHETKOV Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar. Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar.
Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17
Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00