Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 17:45 Montgomery í leiknum gegn Rams. vísir/getty Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery. NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Sjá meira
Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery.
NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Sjá meira
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00