Biðin eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum lengist Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 19:14 Kelsey Grammer, fyrir miðju, ásamt leikurum þáttanna um Frasier Crane. Leikarinn Kelsey Grammer hafði lýst yfir áhuga að koma sjónvarpsþáttunum Frasier aftur á dagskrá. Þættirnir voru sýndir við miklar vinsældir á tíunda áratug síðustu aldar en þeir sögðu frá lífi og störfum geðlæknisins Frasier Crane sem flytur aftur til heimaborgar sinnar Seattle. Frasier birtist fyrst á skjánum sem karakter í þáttunum Cheers, eða Staupasteini. Þar gerist hann útvarpsþáttastjórnandi sem veitir hlustendum ráð í beinni útsendingu á milli þess sem hann á í skrautlegum samskiptum við bróður sinn og föður.Ellefur þáttaraðir voru gerðar áður en framleiðslu þeirra var hætt árið 2004. Nú mörgum árum síðar er Grammer í leit að góðum hugmyndum til að endurgera þættina en segist enn ekki hafa heyrt eina góða. 25 ár eru síðan fyrsti þátturinn var frumsýndur og voru leikararnir viðstaddir pallborðsumræður á USC gamanráðstefnunni um liðna helgi þar sem þeir ræddu meðal annars mögulegt framhald.Grammer sagðist hafa hitt fjölda handritshöfunda en hugmyndirnar hafi ekki kveikt áhuga. „Engin þeirra hefur haft þennan neista sem við leitum að,“ sagði Grammer og bætti við að leikarnir hefðu ekki áhuga á að fylgja nákvæmlegu sömu uppskrift aftur.Grammer bætti við að það kæmi ekki til greina að gera þættina án þeirra sem léku í þeim áður, þar á meðal David Hyde Pierce, sem lék bróður Frasier, Jana Leeves og Peri Gilpin. Sá sem lék föður Frasier, John Mahoney, lést í febrúar síðastliðnum. Það verður því nokkur bið eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum ef marka má þessar fregnir af gangi mála þegar kemur að nýjum Frasier þáttum. Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn Kelsey Grammer hafði lýst yfir áhuga að koma sjónvarpsþáttunum Frasier aftur á dagskrá. Þættirnir voru sýndir við miklar vinsældir á tíunda áratug síðustu aldar en þeir sögðu frá lífi og störfum geðlæknisins Frasier Crane sem flytur aftur til heimaborgar sinnar Seattle. Frasier birtist fyrst á skjánum sem karakter í þáttunum Cheers, eða Staupasteini. Þar gerist hann útvarpsþáttastjórnandi sem veitir hlustendum ráð í beinni útsendingu á milli þess sem hann á í skrautlegum samskiptum við bróður sinn og föður.Ellefur þáttaraðir voru gerðar áður en framleiðslu þeirra var hætt árið 2004. Nú mörgum árum síðar er Grammer í leit að góðum hugmyndum til að endurgera þættina en segist enn ekki hafa heyrt eina góða. 25 ár eru síðan fyrsti þátturinn var frumsýndur og voru leikararnir viðstaddir pallborðsumræður á USC gamanráðstefnunni um liðna helgi þar sem þeir ræddu meðal annars mögulegt framhald.Grammer sagðist hafa hitt fjölda handritshöfunda en hugmyndirnar hafi ekki kveikt áhuga. „Engin þeirra hefur haft þennan neista sem við leitum að,“ sagði Grammer og bætti við að leikarnir hefðu ekki áhuga á að fylgja nákvæmlegu sömu uppskrift aftur.Grammer bætti við að það kæmi ekki til greina að gera þættina án þeirra sem léku í þeim áður, þar á meðal David Hyde Pierce, sem lék bróður Frasier, Jana Leeves og Peri Gilpin. Sá sem lék föður Frasier, John Mahoney, lést í febrúar síðastliðnum. Það verður því nokkur bið eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum ef marka má þessar fregnir af gangi mála þegar kemur að nýjum Frasier þáttum.
Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning