Bandaríkin blása lífi í allar viðskiptaþvinganirnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2018 15:11 Bandaríkjaforseti tilkynnti í maí að hann myndi rifta kjarnorkusamningnum við Íran. Vísir/Ap Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22
Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56
Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11