Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 07:39 Pamela Anderson vandar forsætisráðherranum ekki kveðjurnar. Getty/NBCUniversal Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega. Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega.
Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24
Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44