Föstudagsplaylisti mt. fujitive Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2018 12:00 Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp