Þingforseta Sri Lanka fylgt inn í sal af lögreglu vegna slagsmála Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2018 11:45 Vísir/AP Þingforseti Sri Lanka þurfti lögreglufylgd inn í þingsalinn í morgun vegna átaka þingmanna sem hafa nú slegist sín á milli tvo daga í röð. Þar að auki hafa þingmenn kastað chilikryddi, bókum og húsgögnum í aðra þingmenn. Forsetinn, Karu Jayasuriya, komst ekki inn í þingsalinn í um klukkustund vegna átakanna.Alvarleg pólitísk krísa skekur nú eyríkið eftir að Maithripala Sirisena, foseti Sri Lanka, rak Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra, úr embætti þann 26. október og skipaði Mahinda Rajapaksa, fyrrverandi forseta landsins, í hans stað.Þingið kom saman á miðvikudaginn og samþykkti vantrauststillögu gegn Rjapaksa og ályktun um að Sirisena hefði brotið lög með því að skipa hann í embætti. Sirisena bað þingmenn um að breyta tillögunni og taka hana aftur til umræðu. Síðan þá hafa átök brotist út á þinginu. Bandamenn Rajapaksa á þinginu eru sagðir hafa hafið átökin og hafa þeir einnig veist að lögregluþjónum sem reyndu að skýla forseta þingsins. Reyndu þeir að koma í veg fyrir samþykkt vantrauststillögunnar en án árangurs. Önnur vantrauststillaga var samþykkt í morgun en henni var breytt á þann hátt að nú kemur þar ekkert fram um að Sirisena hafi brotið lög. Minnst tveir lögregluþjónar særðust í átökunum og nokkrir þingmenn þurftu að leita sér aðhlynningar eftir að kryddi var kastað framan í þá. Jayasuriya mun tilkynna Sirisena niðurstöðuna í dag og liggur ekki fyrir hvað forsetinn mun gera. Ef hann samþykkir tillöguna og víkur Rajapaksa úr embætti verður Sri Lanka án forsætisráðherra. Þingið verður kallað saman á nýjan leik á mánudaginn.Hér að neðan má sjá lætin í morgun og slagsmál í gær. Asía Srí Lanka Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Þingforseti Sri Lanka þurfti lögreglufylgd inn í þingsalinn í morgun vegna átaka þingmanna sem hafa nú slegist sín á milli tvo daga í röð. Þar að auki hafa þingmenn kastað chilikryddi, bókum og húsgögnum í aðra þingmenn. Forsetinn, Karu Jayasuriya, komst ekki inn í þingsalinn í um klukkustund vegna átakanna.Alvarleg pólitísk krísa skekur nú eyríkið eftir að Maithripala Sirisena, foseti Sri Lanka, rak Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra, úr embætti þann 26. október og skipaði Mahinda Rajapaksa, fyrrverandi forseta landsins, í hans stað.Þingið kom saman á miðvikudaginn og samþykkti vantrauststillögu gegn Rjapaksa og ályktun um að Sirisena hefði brotið lög með því að skipa hann í embætti. Sirisena bað þingmenn um að breyta tillögunni og taka hana aftur til umræðu. Síðan þá hafa átök brotist út á þinginu. Bandamenn Rajapaksa á þinginu eru sagðir hafa hafið átökin og hafa þeir einnig veist að lögregluþjónum sem reyndu að skýla forseta þingsins. Reyndu þeir að koma í veg fyrir samþykkt vantrauststillögunnar en án árangurs. Önnur vantrauststillaga var samþykkt í morgun en henni var breytt á þann hátt að nú kemur þar ekkert fram um að Sirisena hafi brotið lög. Minnst tveir lögregluþjónar særðust í átökunum og nokkrir þingmenn þurftu að leita sér aðhlynningar eftir að kryddi var kastað framan í þá. Jayasuriya mun tilkynna Sirisena niðurstöðuna í dag og liggur ekki fyrir hvað forsetinn mun gera. Ef hann samþykkir tillöguna og víkur Rajapaksa úr embætti verður Sri Lanka án forsætisráðherra. Þingið verður kallað saman á nýjan leik á mánudaginn.Hér að neðan má sjá lætin í morgun og slagsmál í gær.
Asía Srí Lanka Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“