„Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May.
May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína.
Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning.
.@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"
— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain"
Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo
"This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"
— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"
Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI