Mexíkó missir NFL-leik aðeins sex dögum fyrir upphafsflaut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 18:00 Hátt i 80 þúsund áhorfendur hafa mætt á leiki NFL-deildarinnar í Mexíkó undanfarin tvö ár. Nú verður hinsvegar ekkert af þessu leik. Vísir/Getty Það verður ekkert að því að stórleikur NFL-deildarinnar um næstu helgi fari fram í Mexíkóborg. Leikurinn hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Tvö af bestu liðum deildarinnar, Los Angeles Rams og Kansas City Chiefs, áttu að mætast í Mánudagsleik deildarinnar 19. nóvember næstkomandi. Bæði hafa þau unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum og þetta er einn af leikjum tímabilsins. Ekkert verður af þessum leik í Mexíkó því en hann hefur nú verið færður aðeins sex dögum fyrir leikdag. Ástæðan er slæmt ástand leikvallarins. Leikurinn fer nú fram í Los Angeles borg eða á heimavelli Hrútanna.Monday night's game between the Rams and Chiefs has been moved from Mexico City to Los Angeles after poor field conditions threatened player safety. https://t.co/qSIg4zRSgp — Post Sports (@PostSports) November 14, 2018Leikurinn átti að fara fram á hinum magnaða Azteca-leikvangi sem hefur meðal annars hýst tvo úrslitaleiki HM í fótbolta (1970 og 1986). Tónleikahald og fótboltaleikir hafa farið það illa með Azteca-leikvanginn að undanförnu að grasið þykir ekki lengur boðlegt fyrir leik í NFL-deildinni.Unreal. Here’s the field in Mexico pic.twitter.com/DFPaXKfB2r — Scott Zolak (@scottzolak) November 13, 2018Chiefs vs. Rams Moved From Mexico City to Los Angeleshttps://t.co/dT4KSM3PlRpic.twitter.com/CHte7cykry — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 13, 2018NFL-deildin hefur ekki aðeins farið með leiki til Lundúna síðustu árin því þetta átti að vera þriðja árið í röð þar sem er spilað á Azteca-leikvanginum. Það hefur farið fram NFL-leikur á leikvanginum undanfarin tvö ár, 76.473 manns komu á leik Houston Texans og Oakland Raiders árið 2016 og 77.357 manns komu á leik New England Patriots og Oakland Raiders í fyrra. Það sem gerði eflaust útslagið nú var að leikmenn liðanna tveggja voru farnir að hóta því að neita að spila leikinn vegna meiðslahættu eins og sjá má hér fyrir neðan.Report: Some Rams and Chiefs players are “seriously considering” not playing in Mexico City over safety concerns https://t.co/y9r46S1Hchpic.twitter.com/OCEd4rMwWa — NBC Sports (@NBCSports) November 13, 2018 NFL Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Það verður ekkert að því að stórleikur NFL-deildarinnar um næstu helgi fari fram í Mexíkóborg. Leikurinn hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Tvö af bestu liðum deildarinnar, Los Angeles Rams og Kansas City Chiefs, áttu að mætast í Mánudagsleik deildarinnar 19. nóvember næstkomandi. Bæði hafa þau unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum og þetta er einn af leikjum tímabilsins. Ekkert verður af þessum leik í Mexíkó því en hann hefur nú verið færður aðeins sex dögum fyrir leikdag. Ástæðan er slæmt ástand leikvallarins. Leikurinn fer nú fram í Los Angeles borg eða á heimavelli Hrútanna.Monday night's game between the Rams and Chiefs has been moved from Mexico City to Los Angeles after poor field conditions threatened player safety. https://t.co/qSIg4zRSgp — Post Sports (@PostSports) November 14, 2018Leikurinn átti að fara fram á hinum magnaða Azteca-leikvangi sem hefur meðal annars hýst tvo úrslitaleiki HM í fótbolta (1970 og 1986). Tónleikahald og fótboltaleikir hafa farið það illa með Azteca-leikvanginn að undanförnu að grasið þykir ekki lengur boðlegt fyrir leik í NFL-deildinni.Unreal. Here’s the field in Mexico pic.twitter.com/DFPaXKfB2r — Scott Zolak (@scottzolak) November 13, 2018Chiefs vs. Rams Moved From Mexico City to Los Angeleshttps://t.co/dT4KSM3PlRpic.twitter.com/CHte7cykry — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 13, 2018NFL-deildin hefur ekki aðeins farið með leiki til Lundúna síðustu árin því þetta átti að vera þriðja árið í röð þar sem er spilað á Azteca-leikvanginum. Það hefur farið fram NFL-leikur á leikvanginum undanfarin tvö ár, 76.473 manns komu á leik Houston Texans og Oakland Raiders árið 2016 og 77.357 manns komu á leik New England Patriots og Oakland Raiders í fyrra. Það sem gerði eflaust útslagið nú var að leikmenn liðanna tveggja voru farnir að hóta því að neita að spila leikinn vegna meiðslahættu eins og sjá má hér fyrir neðan.Report: Some Rams and Chiefs players are “seriously considering” not playing in Mexico City over safety concerns https://t.co/y9r46S1Hchpic.twitter.com/OCEd4rMwWa — NBC Sports (@NBCSports) November 13, 2018
NFL Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira