Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 11:00 Anna Gasser er ríkjandi Ólympíumeistari. Vísir/Getty Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við. Aðrar íþróttir Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira