Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2018 19:11 Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56
Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04