Fjordvik er sagt skemmt að aftarlega á bakborða skipsins. Það var fyrst dregið til Keflavíkur til viðgerðar nú um helgina.
Þyngja áFjordvik að framan en skipið er mjög sigið að aftan eftir að hafa legið við grjótgarð Helguvíkur í vikutíma frá því að það strandaði. Þetta er gert til að koma skipinu í flotkvína í Hafnarfirði.
Ljósmyndari Vísis var í höfninni í Hafnarfirði þegar Fjordvik kom þangað til hafnar og náði meðfylgjandi myndum.



