Skúli segist reikna með gleðifréttum í mjög náinni framtíð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 09:21 Skúli Mogensen mætir á fund með starfsmönnum klukkan tíu í Katrínartúni. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Þetta kemur fram í bréfi Skúla til starfsfólks WOW air í morgun. Boðað hefur verið til starfsmannafundar klukkan tíu en fallið var frá kaupum Icelandair á WOW air eins og Vísir greindi frá í morgun. „Eins og þið vitið þá höfum við unnið mjög náið með Icelandair síðan 5. nóvember en samhliða leitað annarra fjárfesta. Nú höfum við komist að sameiginlegri ákvörðun að hætta viðræðum við Icelandair og ég óska þeim hins besta,“ segir Skúli.Skúli ásamt Jónínu Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra WOW air í morgun.Vísir/VilhelmSjá einnig: Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air„Að því sögðu er það ekkert leyndarmál að ég hef þá ástríðu og hjarta mitt brennur fyrir að tryggja að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag og það er nákvæmlega það sem við erum að vinna að og ég reikna með að geta fært ykkur fleiri gleðifréttir hvað það varðar í náinni framtíð.“ Skúli segist áfram leggja áherslu á mikilvægi þess að halda áfram samkvæmt plani og einbeita sér að settu markmiði. „Þið hafið öll staðið ykkur frábærlega á þessum erfiðu tímum,“ segir Skúli og segir starfsfólk geta verið stolt af nýlegri viðurkenning CAPA fyrir að hafa verið besta lággjaldaflugfélagið árið 2018.Bréf Skúla til starfsmannaDear friendsAs all of you know we have been working diligently with Icelandair since November 5 but also in parallel been pursuing other investors. We have now mutually agreed to terminate the discussions with Icelandair and I wish them all the best. Having said that it is no secret that my heart and my passion has always been to ensure that WOW air will continue as a standalone airline and that is exactly what we are working on and I expect to be able to bring you more good news on that front in the very near future. As I have emphasized all along it is critical that we continue to execute our plan and stay focused on our mission. You have all done an amazing job during these rough times and you can all be very proud of the fact that CAPA awarded WOW air with their prestigious award as the Best Low Cost Airline in the World in 2018. Thank you for your dedication and great work and staying with the WOW spirit! There will be a staff meeting at 10.00, look forward to see you there.Fréttin var uppfærð klukkan 10:30 með nýjum ljósmyndum. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Þetta kemur fram í bréfi Skúla til starfsfólks WOW air í morgun. Boðað hefur verið til starfsmannafundar klukkan tíu en fallið var frá kaupum Icelandair á WOW air eins og Vísir greindi frá í morgun. „Eins og þið vitið þá höfum við unnið mjög náið með Icelandair síðan 5. nóvember en samhliða leitað annarra fjárfesta. Nú höfum við komist að sameiginlegri ákvörðun að hætta viðræðum við Icelandair og ég óska þeim hins besta,“ segir Skúli.Skúli ásamt Jónínu Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra WOW air í morgun.Vísir/VilhelmSjá einnig: Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air„Að því sögðu er það ekkert leyndarmál að ég hef þá ástríðu og hjarta mitt brennur fyrir að tryggja að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag og það er nákvæmlega það sem við erum að vinna að og ég reikna með að geta fært ykkur fleiri gleðifréttir hvað það varðar í náinni framtíð.“ Skúli segist áfram leggja áherslu á mikilvægi þess að halda áfram samkvæmt plani og einbeita sér að settu markmiði. „Þið hafið öll staðið ykkur frábærlega á þessum erfiðu tímum,“ segir Skúli og segir starfsfólk geta verið stolt af nýlegri viðurkenning CAPA fyrir að hafa verið besta lággjaldaflugfélagið árið 2018.Bréf Skúla til starfsmannaDear friendsAs all of you know we have been working diligently with Icelandair since November 5 but also in parallel been pursuing other investors. We have now mutually agreed to terminate the discussions with Icelandair and I wish them all the best. Having said that it is no secret that my heart and my passion has always been to ensure that WOW air will continue as a standalone airline and that is exactly what we are working on and I expect to be able to bring you more good news on that front in the very near future. As I have emphasized all along it is critical that we continue to execute our plan and stay focused on our mission. You have all done an amazing job during these rough times and you can all be very proud of the fact that CAPA awarded WOW air with their prestigious award as the Best Low Cost Airline in the World in 2018. Thank you for your dedication and great work and staying with the WOW spirit! There will be a staff meeting at 10.00, look forward to see you there.Fréttin var uppfærð klukkan 10:30 með nýjum ljósmyndum.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. 29. nóvember 2018 09:07