Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 11:33 Frá vettvangi við Hvaleyrarbraut á föstudagskvöldið. Vísir/vilhelm Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58
Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00