Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 13:00 Meðal verslana sem Basko seldi voru 6 verslanir 10-11. VÍSIR/GVA Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári. Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári.
Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49