Bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir til baka Sighvatur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 18:30 Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air. WOW Air Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Sjá meira
Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air.
WOW Air Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Sjá meira