Bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir til baka Sighvatur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 18:30 Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air. WOW Air Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air.
WOW Air Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira