Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 16:18 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. SpaceX Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira