Nýir og betri gluggar í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2018 20:15 Skipt hefur verið um þrjátíu nýja glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir eru listaverk eftir Gerði Helgadóttur. Magnús Hlynur Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við. Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við.
Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira