Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 22:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent