Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2018 11:00 Frá afhendingu peningagjafarinnar í morgun, fulltrúar Björgunarfélags Árborgar og nemenda. Magnús Hlynur Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið. Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið.
Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira