Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2018 11:20 Flóðbylgjan skildi eftir sig mikla eyðileggingu við Sundasund. Vísir/EPA Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar. Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar.
Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05
Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16