Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 14:15 Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018 Norðurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018
Norðurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira