Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 20:41 Troels Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS á síðustu árum lífs síns. Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018 Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018
Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira