Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2018 12:42 Kornið rak 13 bakarí, 12 á höfuðborgarsvæðinu og eitt í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45