Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 11:30 Frenkie de Jong. Vísir/Getty Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira