Jólavertíðin enn mjög mikilvæg verslunum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 20. desember 2018 08:45 Undanfarin ár hafa breytingar orðið á verslun á Laugavegi þar sem meira er nú stílað inn á ferðamenn. Fréttablaðið/Eyþór Það má segja almennt að í gegnum tíðina hefur jólavertíðin, fyrir mjög stóran hluta af versluninni, verið eins og vertíðin hjá sjávarútvegi. Hún hefur skipt öllu máli,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, um mikilvægi jólaverslunar í nóvember og desember fyrir fyrirtæki og verslanir hér á landi. Kortaveltan þessa tvo mánuði segi allt sem segja þarf og sé besti mælikvarðinn á hvernig neyslan dreifist yfir árið. „Ótrúlega stór hluti af ársveltunni hefur verið í nóvember/desember.“ Þeir sérfræðingar sem Fréttablaðið hefur talað við benda á að í gegnum tíðina hafi gjarnan verið talað um að fyrirtæki sé jafnvel rekið með tapi allt árið þar til jólavertíðin gengur í garð og bjargar því. Andrés segir breytingar hafa orðið á þessu fyrir um fjórum til fimm árum. „Þegar ferðamennirnir komu svona sterkir inn í hagkerfið og breyttu miklu fyrir íslenska verslun. Ekki síst í miðborg Reykjavíkur þar sem hún hefur tekið algjörum stakkaskiptum. Þú þarft ekki að ganga lengi um miðbæinn til að sjá þær breytingar sem orðið hafa á viðskiptamynstrinu.“ Miklu hafi munað þegar ferðamenn fóru úr hálfri milljón í tvær og hálfa á ári. „Fyrir átta árum stólaði verslunin að stórum hluta á jólavertíðina. Veltan í nóvember og desember réð mjög miklu um afkomu ársins hjá fyrirtækjum og í mörgum tilfellum á það við enn í dag. Mynstrið hefur breyst með ferðamönnunum.“ Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Það má segja almennt að í gegnum tíðina hefur jólavertíðin, fyrir mjög stóran hluta af versluninni, verið eins og vertíðin hjá sjávarútvegi. Hún hefur skipt öllu máli,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, um mikilvægi jólaverslunar í nóvember og desember fyrir fyrirtæki og verslanir hér á landi. Kortaveltan þessa tvo mánuði segi allt sem segja þarf og sé besti mælikvarðinn á hvernig neyslan dreifist yfir árið. „Ótrúlega stór hluti af ársveltunni hefur verið í nóvember/desember.“ Þeir sérfræðingar sem Fréttablaðið hefur talað við benda á að í gegnum tíðina hafi gjarnan verið talað um að fyrirtæki sé jafnvel rekið með tapi allt árið þar til jólavertíðin gengur í garð og bjargar því. Andrés segir breytingar hafa orðið á þessu fyrir um fjórum til fimm árum. „Þegar ferðamennirnir komu svona sterkir inn í hagkerfið og breyttu miklu fyrir íslenska verslun. Ekki síst í miðborg Reykjavíkur þar sem hún hefur tekið algjörum stakkaskiptum. Þú þarft ekki að ganga lengi um miðbæinn til að sjá þær breytingar sem orðið hafa á viðskiptamynstrinu.“ Miklu hafi munað þegar ferðamenn fóru úr hálfri milljón í tvær og hálfa á ári. „Fyrir átta árum stólaði verslunin að stórum hluta á jólavertíðina. Veltan í nóvember og desember réð mjög miklu um afkomu ársins hjá fyrirtækjum og í mörgum tilfellum á það við enn í dag. Mynstrið hefur breyst með ferðamönnunum.“
Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira