Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2018 19:39 Rúrik og Nathalia Soliani njóta lífsins saman í Brasilíu. Myndin til hægri, sem Rúrik sjálfur líkaði við, er fengin af Instagram-reikningi Nathaliu. Mynd/Samsett Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00
Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00