Fiskskortur er nú í búðunum Baldur Guðmundsson skrifar 9. janúar 2019 06:45 Fiskborðin tæmast fljótt um þessar mundir. Fiskleysi hefur víða gert vart við sig á höfuðborgarsvæðinu á nýju ári. Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. „Þetta gerist eftir hver einustu áramót,“ segir heildsalinn Sigurður Örn Arnarson, eigandi Sæbjargar – Sjófisks. „Fólk veður úr svínakjötinu í fiskinn. Við höfum ekki undan.“ Sæbjörg – Sjófiskur sér verslunum Krónunnar fyrir fiski, ásamt tugum veitingastaða, skóla og nokkrum fiskbúðum. Sigurður segir fiskverkendur ekki hafa undan, þó unnið hafi verið alla liðna helgi. Nýja árið hafi auk þess byrjað með brælu, sem staðið hafi yfir fram yfir helgi. Fyrir vikið hafi minni bátarnir ekki komist út. Sigurður segir sjómenn almennt í landi yfir áramótin. Flestir stærri bátarnir fari út þriðja, fjórða eða fimmta janúar. Það taki fáeina daga að veiða, koma með afla í land og verka hann. Íslendingar eru sólgnir í kjötmeti yfir hátíðarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Eftir allt kjötátið verður eitthvað léttara fyrir valinu, gjarnan fiskur. „Þetta er okkar jólavertíð. Þetta gerist í kring um páska, jól og verslunarmannahelgar,“ segir Sigurður. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Fiskleysi hefur víða gert vart við sig á höfuðborgarsvæðinu á nýju ári. Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. „Þetta gerist eftir hver einustu áramót,“ segir heildsalinn Sigurður Örn Arnarson, eigandi Sæbjargar – Sjófisks. „Fólk veður úr svínakjötinu í fiskinn. Við höfum ekki undan.“ Sæbjörg – Sjófiskur sér verslunum Krónunnar fyrir fiski, ásamt tugum veitingastaða, skóla og nokkrum fiskbúðum. Sigurður segir fiskverkendur ekki hafa undan, þó unnið hafi verið alla liðna helgi. Nýja árið hafi auk þess byrjað með brælu, sem staðið hafi yfir fram yfir helgi. Fyrir vikið hafi minni bátarnir ekki komist út. Sigurður segir sjómenn almennt í landi yfir áramótin. Flestir stærri bátarnir fari út þriðja, fjórða eða fimmta janúar. Það taki fáeina daga að veiða, koma með afla í land og verka hann. Íslendingar eru sólgnir í kjötmeti yfir hátíðarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Eftir allt kjötátið verður eitthvað léttara fyrir valinu, gjarnan fiskur. „Þetta er okkar jólavertíð. Þetta gerist í kring um páska, jól og verslunarmannahelgar,“ segir Sigurður.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira