Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. janúar 2019 14:05 Nafnlausi Pizzastaðurinn var rekinn í húsnæðinu á horni Hverfisgötu og Ingólfsstræti Vísir/Stefán Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Húsnæðið mun hýsa nýjan veitingastað sem opnar síðar í vikunni. Frá þessu hafa aðstandendur þess nafnlausa greint frá á Facebook-síðu staðarins undanfarna daga, til að mynda við ljósmynd af síðustu pizzunni sem fór í gegnum eldofn staðarins, en hún skartaði trufflumajónesi og klettasalati. Pizzastaðurinn við Hverfisgötu 12 var opnaður á vormánuðum ársins 2014 og vakti strax athygli, þá ekki síst fyrir nafnleysið sem vafðist fyrir mörgum. Að endingu var hann því einfaldlega kallaður „Nafnlausi Pizzustaðurinn.“ Sem fyrr segir mun nýr veitingastaður opna í rýminu sem hýsti þann nafnlausa. Þó mun nýi staðurinn reiða sig á innréttingar og húsbúnað nafnlausa staðarins, að sögn aðstandenda. Gestir og gangandi munu geta tekið hús á nýja staðnum á fimmtudag, þann 10. janúar. Sá staður mun bætast í líflega veitingahúsaflóruna sem fyrirfinnst á Hverfisgötu 12. Auk nafnlausa staðarins má þar finna knæpuna Mikkeller & Friends og margverðlaunaða veitingastaðinn Dill. Neytendur Veitingastaðir Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Húsnæðið mun hýsa nýjan veitingastað sem opnar síðar í vikunni. Frá þessu hafa aðstandendur þess nafnlausa greint frá á Facebook-síðu staðarins undanfarna daga, til að mynda við ljósmynd af síðustu pizzunni sem fór í gegnum eldofn staðarins, en hún skartaði trufflumajónesi og klettasalati. Pizzastaðurinn við Hverfisgötu 12 var opnaður á vormánuðum ársins 2014 og vakti strax athygli, þá ekki síst fyrir nafnleysið sem vafðist fyrir mörgum. Að endingu var hann því einfaldlega kallaður „Nafnlausi Pizzustaðurinn.“ Sem fyrr segir mun nýr veitingastaður opna í rýminu sem hýsti þann nafnlausa. Þó mun nýi staðurinn reiða sig á innréttingar og húsbúnað nafnlausa staðarins, að sögn aðstandenda. Gestir og gangandi munu geta tekið hús á nýja staðnum á fimmtudag, þann 10. janúar. Sá staður mun bætast í líflega veitingahúsaflóruna sem fyrirfinnst á Hverfisgötu 12. Auk nafnlausa staðarins má þar finna knæpuna Mikkeller & Friends og margverðlaunaða veitingastaðinn Dill.
Neytendur Veitingastaðir Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira