Neytendasamtökunum borist fjöldi fyrirspurna vegna Indlandsflugsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:50 Indlandsflug Wow Air var skammlíft. Vísir/Vilhelm Neytendasamtökunum hefur borist nokkur fjöldi fyrirspurna vegna aflýsingar á Indlandsflugi Wow Air. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Í fréttinni segir að efni fyrirspurnanna varði réttarstöðu þeirra sem áttu pantað flug til Indlands eftir að Wow Air lét af ferðum sínum þangað. Farþegar hafi kvartað undan því að þeim hafi eingöngu verið boðin endurgreiðsla á farmiðum, ýmist í formi peninga eða gjafabréfs. „Þeir einstaklingar sem leitað hafa til samtakanna hafa þá velt fyrir sér hvort að aðrir möguleikar ættu ekki að standa þeim til boða.“ Neytendasamtökin benda á að reglugerð um réttindi flugfarþega veiti farþegum rétt á þremur valkostum þegar flugi er aflýst. „Í fyrsta lagi að fá endurgreiðslu á ferðinni, í öðru lagi að fá flugleið breytt og komast til lokaákvörðunarstaðar eins fljótt og unnt er, og í þriðja lagi að breyta flugleið og komast þannig til lokaákvörðunarstaðar síðar meir við fyrsta hentugleika fyrir farþegann.“ Farþegar ættu því að geta valið um það hvort þeir þiggi endurgreiðslu á flugmiðanum eða óski eftir því að flugfélagið útvegi þeim nýtt flug á lokaáfangastað. Wow Air tilkynnti í maí síðastliðinn að félagið hæfi beint áætlunarflug til Indlands í desember. Flugið var slegið af skömmu síðar vegna mikilla hagræðinga innan félagsins. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30 Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Neytendasamtökunum hefur borist nokkur fjöldi fyrirspurna vegna aflýsingar á Indlandsflugi Wow Air. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Í fréttinni segir að efni fyrirspurnanna varði réttarstöðu þeirra sem áttu pantað flug til Indlands eftir að Wow Air lét af ferðum sínum þangað. Farþegar hafi kvartað undan því að þeim hafi eingöngu verið boðin endurgreiðsla á farmiðum, ýmist í formi peninga eða gjafabréfs. „Þeir einstaklingar sem leitað hafa til samtakanna hafa þá velt fyrir sér hvort að aðrir möguleikar ættu ekki að standa þeim til boða.“ Neytendasamtökin benda á að reglugerð um réttindi flugfarþega veiti farþegum rétt á þremur valkostum þegar flugi er aflýst. „Í fyrsta lagi að fá endurgreiðslu á ferðinni, í öðru lagi að fá flugleið breytt og komast til lokaákvörðunarstaðar eins fljótt og unnt er, og í þriðja lagi að breyta flugleið og komast þannig til lokaákvörðunarstaðar síðar meir við fyrsta hentugleika fyrir farþegann.“ Farþegar ættu því að geta valið um það hvort þeir þiggi endurgreiðslu á flugmiðanum eða óski eftir því að flugfélagið útvegi þeim nýtt flug á lokaáfangastað. Wow Air tilkynnti í maí síðastliðinn að félagið hæfi beint áætlunarflug til Indlands í desember. Flugið var slegið af skömmu síðar vegna mikilla hagræðinga innan félagsins.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30 Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44
Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30
Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15