Ráku þjálfarann sinn klukkutíma eftir stórsigur á Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 08:30 Tom Thibodeau. Getty/Maddie Meyer Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau.KAT & Andrew Wiggins guide the @Timberwolves to victory with 28 PTS apiece! #AllEyesNorthpic.twitter.com/0vZSvIcM80 — NBA (@NBA) January 7, 2019Andrew Wiggins skoraði 25 af 28 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Minnesota Timberwolves vann 108-86 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið lék enn á ný án LeBron James sem er meiddur. Þetta var síðasti leikur Timberwolves liðsins undir stjórn þjálfarans Tom Thibodeau sem var rekinn klukkutíma eftir leikinn. Thibodeau var bæði þjálfari og forseti félagsins. Tímasetnining brottrekstursins var frekar furðuleg en það breytir ekki því að mikið hefur gengið á í herbúðum Minnesota Timberwolves á þessari leiktíð. Félagið missti meðal annars stjörnuleikmanninn Jimmy Butler sem þvingaði fram leikmannaskipti.KAT did some of everything in the @timberwolves victory! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/eXJijuJqF4 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 7, 2019Karl-Anthony Towns átti fínan leik fyrir Minnesota en hann var með 28 stig, 18 fráköst og 4 varin skot og þá var Jeff Teague með 15 stig og 11 stoðsendingar. Lance Stephenson var atkvæðamestur hjá Lakers með 14 stig en liðið hefur aðeins unnið 1 af 6 leikjum síðan að LeBron James meiddist á nára.Kyle Lowry tallies 12 PTS & 8 ASTS, as the @Raptors win in his return to action! #WeTheNorthpic.twitter.com/fC9KhU207C — NBA (@NBA) January 7, 2019Norman Powell var með 23 stig þegar Toronto Raptors endaði sex leikja sigurgöngu Indiana Pacers með 121-105 sigri en Raptors liðið lék án Kawhi Leonard í leiknum. Serge Ibaka var með 18 stig og Pascal Siakam bætti við 12 stigum og 10 fráköstum.Russell Westbrook records his 12th triple-double of the season: 22 PTS, 15 REBS, 13 ASTS. pic.twitter.com/tmXbtk2fSx — NBA (@NBA) January 7, 2019Bradley Beal skoraði 25 stig fyrir Washington Wizards í 116-98 sigri á Oklahoma City Thunder en tólfta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu (22 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar) dugði ekki Thunder-liðinu.Kemba Walker goes off for 18 4th quarter PTS, including a halfcourt shot at the buzzer! #Hornets30pic.twitter.com/81nf2zJ4BE — NBA (@NBA) January 7, 2019Kemba Walker skoraði 18 af 29 stigum sínum á síðustu fimm mínútunum þegar Charlotte Hornets vann 119-113 sigur á Phoenix Suns en þetta var sjötta tap Phoenix liðsins í röð.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Washington Wizards 98-116 Toronto Raptors - Indiana Pacers 121-105 Phoenix Suns - Charlotte Hornets 113-119 Atlanta Hawks - Miami Heat 106-82 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 100-117 Los Angeles Clippers - Orlando Magic 106-96 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 108-86 NBA Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau.KAT & Andrew Wiggins guide the @Timberwolves to victory with 28 PTS apiece! #AllEyesNorthpic.twitter.com/0vZSvIcM80 — NBA (@NBA) January 7, 2019Andrew Wiggins skoraði 25 af 28 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Minnesota Timberwolves vann 108-86 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið lék enn á ný án LeBron James sem er meiddur. Þetta var síðasti leikur Timberwolves liðsins undir stjórn þjálfarans Tom Thibodeau sem var rekinn klukkutíma eftir leikinn. Thibodeau var bæði þjálfari og forseti félagsins. Tímasetnining brottrekstursins var frekar furðuleg en það breytir ekki því að mikið hefur gengið á í herbúðum Minnesota Timberwolves á þessari leiktíð. Félagið missti meðal annars stjörnuleikmanninn Jimmy Butler sem þvingaði fram leikmannaskipti.KAT did some of everything in the @timberwolves victory! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/eXJijuJqF4 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 7, 2019Karl-Anthony Towns átti fínan leik fyrir Minnesota en hann var með 28 stig, 18 fráköst og 4 varin skot og þá var Jeff Teague með 15 stig og 11 stoðsendingar. Lance Stephenson var atkvæðamestur hjá Lakers með 14 stig en liðið hefur aðeins unnið 1 af 6 leikjum síðan að LeBron James meiddist á nára.Kyle Lowry tallies 12 PTS & 8 ASTS, as the @Raptors win in his return to action! #WeTheNorthpic.twitter.com/fC9KhU207C — NBA (@NBA) January 7, 2019Norman Powell var með 23 stig þegar Toronto Raptors endaði sex leikja sigurgöngu Indiana Pacers með 121-105 sigri en Raptors liðið lék án Kawhi Leonard í leiknum. Serge Ibaka var með 18 stig og Pascal Siakam bætti við 12 stigum og 10 fráköstum.Russell Westbrook records his 12th triple-double of the season: 22 PTS, 15 REBS, 13 ASTS. pic.twitter.com/tmXbtk2fSx — NBA (@NBA) January 7, 2019Bradley Beal skoraði 25 stig fyrir Washington Wizards í 116-98 sigri á Oklahoma City Thunder en tólfta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu (22 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar) dugði ekki Thunder-liðinu.Kemba Walker goes off for 18 4th quarter PTS, including a halfcourt shot at the buzzer! #Hornets30pic.twitter.com/81nf2zJ4BE — NBA (@NBA) January 7, 2019Kemba Walker skoraði 18 af 29 stigum sínum á síðustu fimm mínútunum þegar Charlotte Hornets vann 119-113 sigur á Phoenix Suns en þetta var sjötta tap Phoenix liðsins í röð.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Washington Wizards 98-116 Toronto Raptors - Indiana Pacers 121-105 Phoenix Suns - Charlotte Hornets 113-119 Atlanta Hawks - Miami Heat 106-82 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 100-117 Los Angeles Clippers - Orlando Magic 106-96 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 108-86
NBA Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira